Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júní 2006 kl. 15:11 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júní 2006 kl. 15:11 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Guðmundsson var fæddur 1. ágúst 1867 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorkelsson bóndi og Margrét Magnúsdóttir, hjón í Háagarði í Eyjum. Kona Magnúsar var Guðbjörg Magnúsdóttir, dáin 1940. Þau hjón bjuggu lengi að Hlíðarási við Faxastíg.



Heimildir

Blik, 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir Þorstein Víglundsson.