Blái borðinn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. febrúar 2013 kl. 08:45 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. febrúar 2013 kl. 08:45 eftir Inga (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Snið:Blái borðinn 1936

Fjörefnaríkur er blái borðinn
betri en nokkurt smjör,
eykur hreysti og fjör.
Ástin er varla örugg til lengdar,
ölið er freyðandi tál,
en hitt er víst, að vítamínin
verma hug bg sál.
Gott er ölið — gleymist bölið,
glaðværðin er býsna mikil orðin,
og ég sjálfur — orðinn hálfur,
en alltaf er hann beztur blái borðinn.
Söngurinn, ástin og ölið
örva og kæta sál.
Í þúsundatali við þjórum
þjóðhátíðarskál.
Gott er ölið, gleymist bölið,
— en alltaf er hann beztur blái borðinn.