Kirkjubæjarbraut 20

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. nóvember 2016 kl. 10:35 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. nóvember 2016 kl. 10:35 eftir Inga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Grunnmynd

Í húsinu við Kirkjubæjarbraut 20, sem byggt var á árunum 1963-1966 bjuggu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 hjónin Hjörleifur Guðnason og Inga Halldórsdóttir og börn þeirra Guðjón, Guðni, Halldór, Sigrún og Jónína Björk.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.