Kirkjubæjarbraut 2

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. janúar 2013 kl. 15:02 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. janúar 2013 kl. 15:02 eftir Þórunn (spjall | framlög) (bætt við mynd)
Fara í flakk Fara í leit
Kirkjubæjarbraut 2 þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Húsið við Kirkjubæjarbraut 2 var byggt árið 1950. Bílskúr var byggður árið 1979 og garðskáli árið 1989.

Hjálmar Jónsson og Guðbjörg Helgadóttir byggðu húsið og bjuggu þar ásamt börnum sínum.

Í húsinu bjuggu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 hjónin Magnús Sigurðsson og Guðrún Þorsteinsdóttir, börn þeirra Sigurður og María og hjónin Svenbjörn Hjálmarsson og Erna Jóhannesdóttir og börn þeirra Guðrún, Guðbjörg, Egill og Ásdís.



Heimildir

  • Fasteignamat ríkisins, www.fmr.is.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu, haust 2012.