Tindastóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. nóvember 2005 kl. 16:01 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. nóvember 2005 kl. 16:01 eftir Sigurgeir (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Tindastóll við Sólhlíð.

Húsið Tindastóll stendur við Sólhlíð 17. Það var reist árið 1926 af Kristjáni Linnet. Í Tindastóli voru lengi vel skrifstofur bæjarfógeta á neðstu hæð en íbúðin bústaður bæjarfógeta og síðar sýslumanns. Húsið er ekki lengur bústaður sýslumanns.