Ásavegur 27

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. janúar 2013 kl. 18:31 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. janúar 2013 kl. 18:31 eftir Þórunn (spjall | framlög) (Bætt við byggingarári húss og íbúum)
Fara í flakk Fara í leit

Í húsinu við Ásaveg 27 sem byggt var árið 1944 bjuggu hjónin Magnús Magnússon (Vesturhúsum) og Kristín Margrét Ásmundsdóttir þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973. Eftir gos byggir Ragnar Grétarsson og Guðrún Fjóla Kolbeinsdóttir efri hæð hússins og síðar Þórgunnur Hjaltadóttir.

Björn Indriðason og Elsa Gunnarsdóttir ásamt dætrum. Símon Þór Eðvaldsson og Elín Sigríður Björnsdóttir ásamt börnum.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.