Kornhóll
Húsið Kornhóll stóð við Strandveg 1.
Húsið var rifið um 1965 og var íbúðarhús.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Ögmundur Ólafsson og Guðrún Jónsdóttir
- Magnús Þórðarson og Gíslína Jónsdóttir
- Guðjón Tómasson
- Magnús Magnússon og Birna Guðjónsdóttir
- Arnar Sigurðsson (Addi sandari) og Helena Björg Guðmundsdóttir (Baddý í Landlyst)
- Stefán Jóhannsson og Kristín Þórðardóttir
- Stefán Einarsson og Erna Fannbergsdóttir
Heimildir
- Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.