Erlendur Jónsson (Ólafshúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. ágúst 2012 kl. 11:01 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. ágúst 2012 kl. 11:01 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Erlendur Jónsson (Elli í Ólafshúsum).

Erlendur Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 9. október 1908 og lést 23. febrúar 1984. Hann var sonur Jóns Bergs Jónssonar í Ólafshúsum og síðari konu hans Jórunnar Erlendsdóttur.

Erlendur var kvæntur Ólafíu Bjarnadóttur frá Túni í Vestmannaeyjum. Þau eignuðust eina dóttur, Bjarneyju Sigurlínu.

Myndir