Oddur Árnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júlí 2006 kl. 11:43 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júlí 2006 kl. 11:43 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Oddur Árnason var fæddur 1866 og lést 8. ágúst 1896. Foreldrar Odds voru Árni Þórarinsson, bóndi á Oddsstöðum og Steinunn Oddsdóttir.


Heimildir

Bliki, 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir Þorstein Víglundsson.