Ásgarður

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. nóvember 2005 kl. 19:25 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. nóvember 2005 kl. 19:25 eftir Frosti (spjall | framlög) (setti inn önnur hús sem heita Ásgarður)
Fara í flakk Fara í leit

Þrjú hús hafa verið nefnd Ásgarður.

Ásgarður við Heimagötu

Húsið Ásgarður var byggt á árunum 1902-3 af Árna Filippussyni og stóð við Heimagötu 29.


Ásgarður við Boðaslóð

Ásgarður við Boðaslóð.

Húsið Ásgarður stendur við Boðaslóð 5. Það var byggt árið 1912 en skemmdist mikið í gosinu og var endurbyggt eftir það.

Ásgarður félagsheimili

Húsið Ásgarður stendur við Heimagötu 35. Húsið er félagsheimili Sjálfstæðismanna.