Nýborg

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. nóvember 2005 kl. 13:59 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2005 kl. 13:59 eftir Sigurgeir (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Nýborg, eitt elsta hús í Eyjum, var byggt árið 1876 og stendur við Njarðarstíg 17. Nýborg er eina húsið sem er eftir af Njarðarstíg en öll önnur hús við götuna fóru undir hraun eða voru rifin.