Kalmanstjörn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. ágúst 2006 kl. 14:23 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. ágúst 2006 kl. 14:23 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Kalmanstjörn er lengst til hægri

Húsið Kalmanstjörn stóð við Vestmannabraut 3. Sigurður Ingvarsson frá Kalmanstjörn í Höfnum byggði húsið og gaf því nafn. Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.