Bessastaðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2005 kl. 14:05 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2005 kl. 14:05 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Bessastaðir stóð austan til á Heimaey. Eyjólfur Gíslason smíðaði húsið árið 1928 og bjó þar ásamt fjölskyldu fram að gosi. Bessastaðir voru eitt af fyrstu húsunum til að fara undir hraun en það gerðist annan gosdaginn.