Klettshellir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. júní 2005 kl. 10:56 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júní 2005 kl. 10:56 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Simmi á Viking spilar í Klettshelli

Klettshellir er líklegast frægasti og mesti hellirinn í Vestmannaeyjum. Hann gengur inn í Ystaklett og fremst er hvelfingin geysihá en lækkar fyrir miðjan helli og hækkar aftur innst. Hellirinn er mjög langur. Sjávardýptin er svo mikil að allstór vélbátur kemst inn og einnig er mjög hátt til lofts.

Heimildir

Ferðabók F.Í. 1948 bls. 119-124