Marland

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júlí 2005 kl. 08:37 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júlí 2005 kl. 08:37 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Marland stóð við Vestmannabraut 37b. Það var geymsluhús í eigu Einars Sigurðarsonar. Það var reist árið 1933 en rifið árið 2002, en það var notað við björgunaræfingar.