Lönd-eystri

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. nóvember 2012 kl. 17:54 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. nóvember 2012 kl. 17:54 eftir Þórunn (spjall | framlög) (bætt við byggingarári húss og íbúum)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Lönd


Lönd-eystri eru hér í hægra neðra horninu.
Eystir Lönd, Akur, Eiríkshús, Skálholt, Hof og Landagata 21

Húsið Lönd-eystri stóð við Landagötu 15b það var byggt árið 1910 en síðan stækkað um 1943. Einnig nefnt Litlu-Lönd. Tvö tómthús voru í austurgirðingu. Húsið fór undir hraun. Íbúar Guðmundur Magnússon og Sigríður Ólafsdóttir, árið 1953 Sigmar Axel Jónsson og kona hans Oddfríður Jóhannsdóttir og börn þeirra Júlíus Sigmarsson og Anna Sigmarsdóttir

Þegar gaus bjuggu þar hjónin Eyjólfur Konráðsson og Anna Sigmarsdóttir, fyrri börn hennar Erna, Elfa og Bylgja Ragnarsdætur, og sameiginleg börn þeirra Eðvald og Eydís.


Heimildir

  • Íbúaskrá 1. desember 1972.

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.