Fólk
Greinar um hátt í þúsund manns eru á Heimaslóð. Bæði eru þetta samtímamenn og þeir sem tilheyra fortíðinni. Helst ber að nefna formenn tuttugustu aldarinnar og allan þann fjölda fólks sem setti svip sinn á Vestmannaeyjar og gerðu þær að því sem þær eru í dag.
Á Heimaslóð er fólk flokkað í flokka eftir starfi, búsetu og öldum. Hér er hægt að skoða mismunandi flokka fólks á flokkayfirlitinu. Þægilegra er að fara í leit til þess að finna fljótt ákveðinn einstakling.
- Árgangar í Eyjum
Í gegnum aldirnar hafa margir Eyjamenn getið sér góðan orðstír bæði í heima sem og á meginlandinu og jafnvel víða erlendis. Ógjörningur er að telja upp alla slíka Eyjamenn þar sem þeir skipta tugum þúsunda frá Landnámsöld, en hægt er með nokkuð góðu móti að stikla á ýmsum þekktum einstaklingum og tíunda þá Eyjamenn sem menn eru almennt sammála um, að markað hafa spor fyrir menningu og þjóðlíf staðarins.
Viðtöl við ýmisskonar fólk er að finna hér á vefnum. Hægt er að sjá lista yfir viðtöl hér: