Hringskersgarðsviti

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. nóvember 2013 kl. 10:49 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. nóvember 2013 kl. 10:49 eftir Inga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Hringskersgarðsviti
mynd tekin fyrir 1950 Hringskersgarðsviti í baksýn


Hafist var handa við vinnu við Hringskersgarðinn árið 1914 og lauk henni ekki fyrr en um 1930, en vegna ágangs sjávar þurfti garðurinn mikið viðhald. Viti hefur staðið á garðinum frá því um 1920.