Örn Hafsteinsson (Bólstað)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. júlí 2007 kl. 20:40 eftir Helga (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. júlí 2007 kl. 20:40 eftir Helga (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Örn er þarna í kerrunni. þessi mynd er tekin úr garðinum á Bólstað, þar má sjá húsið Hraun sem stóð við Landagötu 4. Börnin á myndinni eru talið f.v Alla, Örn Ágústa og Lára.

Örn Hafsteinsson er fæddur 2. Apríl 1965. Gosnóttina 1973 bjó hann á Bólstað við Heimagötu 18, ásamt foreldrum sínum Hafsteini og Írisi og systrum sínum Öllu, Láru og Ágústu.

Úr verkefninu Byggðin undir hrauninu.

Samantekt Helgu Jónsdóttur árið 2007.

Eigandi myndarinnar er Íris Sigurðardóttir.