Lönd-mið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. nóvember 2012 kl. 17:49 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. nóvember 2012 kl. 17:49 eftir Þórunn (spjall | framlög) (bætt við byggingarári húss og íbúum)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Lönd


Húsið Lönd-mið stóð við Landagötu 15a, það var byggt árið 1908. Húsið fór undir hraun 1973. Sigurður Jónsson og Ástríður Jónsdóttir byggja húsið, þar búa einnig sonur þeirra Kristinn Sigurðsson og kona hans Oktavía Jóhannsdóttir

Þegar gaus bjuggu þar systurnar Sigrún, f. 1921, og Júlía Rósa, f. 1924, Kristinsdætur.



Heimildir

  • Íbúaskrá 1. desember 1972.

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.