Vegamót

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 12:51 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 12:51 eftir Daniel (spjall | framlög) (urðarvegur > urðavegur)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Vegamót stóð við Urðaveg 4. Það var reist af Eiríki Hjálmarssyni árið 1900. Þegar gaus, bjuggu í húsinu sonarsonur Eiríks, Hjálmar Guðnason og kona hans Kristjana S. Svavarsdóttir, frá Byggðarholti, ásamt fimm börnum sínum.