Ásavegur 7

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 11:40 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 11:40 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið við Ásaveg 7 var byggt árið 1958 og bílskúr við það árið 1986.

Þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 bjuggu þar hjónin Hreinn Gunnarsson og Ásta Sigurðardóttir ásamt börnum sínum Gunnari, Sigurði og Sigríði, hjá þeim bjó móðir Ástu, Sigríður Pjetursdóttir.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.