Bogahlíð

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. nóvember 2005 kl. 09:55 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2005 kl. 09:55 eftir Sigurgeir (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Bogahlíð stendur við Höfðaveg 4. Finnbogi Friðfinnsson, Bogi í Eyjabúð, byggði húsið og mun heiti hússins dregið af nafni hans. Kristjana Þorfinnsdóttir, ekkja Boga, býr í húsinu.