Árni Árnason (Grund)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júní 2007 kl. 14:58 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júní 2007 kl. 14:58 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Árni Árnason


Árni Árnason

Árni Árnason var fæddur 14.júlí 1870 að Vilborgarstöðum og lést 19. janúar 1924. Hann var sonur Árna bónda þar Árnasonar, er drukknaði af opna skipinu Gauk 13. mars 1874. Móðir Árna og kona Árna eldra var Vigdís Jónsdóttir, f. 1844. Þegar Gaukur fórst, tók Árni Einarsson hreppstjóri á Vilborgarstöðum og Guðfinna kona hans Árna Árnason til fósturs og dvaldist hann þar til tvítugsaldurs. - Árni kvæntist Jóhönnu Lárusdóttur á Búastöðum.



Heimildir