Háigarður

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. ágúst 2006 kl. 12:40 eftir Gdh (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. ágúst 2006 kl. 12:40 eftir Gdh (spjall | framlög) (Breytti tengli)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Háigarður stóð við Austurveg og var talið til Vilborgarstaða fyrr á tímum. Hús þetta fór undir hraun í eldgosinu á Heimaey 1973.