Skólavegur 13

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 16:42 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 16:42 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Skólavegur 13

Húsið við Skólaveg 13 var byggt 1944. Á efri hæðinni er íbúð en þeirri neðri verslunin Ullarblóm. Ýmis starfsemi hefur verið í húsinu t.d. bólstrun, silfurbúð, trésmíðaverkstæði, húsgagnaverkstæði, húsgagnaverslunin Reynistaður, raftækjaverslunin Eyjaradíó, flugeldasala, hárgreiðslustofa og videoleiga.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.