Kirkjuvegur 9
Húsið sem stóð við Kirkjuveg 9 var byggt árið 1936,en stækkað árið 1959. Í húsinu var rekin verslun en það fór undir hraun í mars 1973.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Karl Kristmanns umboðs og heildsala
- flugafgreiðsla
- verslun húsgagnabólstrun Eggerts Sigurlássonar
Heimildir
- Heimagata. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.