Húsið við Bröttugötu 9 var byggt árið 1966. Rögnvald Johnsen teiknaði húsið árið 1965. Húsið var upprunalega ris laust en svo var byggt við það 1986.