Fagurlyst

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júní 2007 kl. 16:55 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júní 2007 kl. 16:55 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Fagurlyst gamla.

Húsið Fagurlyst stendur við Birkihlíð 5. Það var byggt árið 1955 og bílskúr við það árið 1974. Haraldur Hannesson mun hafa fært nafn hússins af Urðavegi 16.

Fagurlyst gamla.

Einnig var hús kallað Fagurlyst-litla, sem stóð við Urðaveg 18.

Fagurlyst nýja

Árið 2006 bjuggu í húsinu Sigurbjörg Haraldsdóttir og Friðrik Már Sigurðsson.