Þrælaeiði
![](/images/thumb/8/84/Ei%C3%B0isdrangar.jpg/200px-Ei%C3%B0isdrangar.jpg)
Þrælaeiði er sandflá sem liggur á milli Heimakletts og Stóra-Klifs. Eiðið dregur nafn sitt af því að á landnámsöld er sagt að þrælar Hjörleifs hafi komið þar að landi, og einhverjir þeirra líklega drepnir þar af Ingólfi Arnarsyni og hans mönnum.
![](/images/thumb/b/bd/Postkort23.jpg/200px-Postkort23.jpg)
Nefnd hús á Þrælaeiði
Öll eru þessi húsin horfin.
Eiðisdrangar
Þrír drangar standa utan Þrælaeiðis til norðurs, en þeir heita Eiðisdrangar.