Einar Jónsson (Moldnúpi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júní 2007 kl. 15:48 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júní 2007 kl. 15:48 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Einar Jónsson


Einar Sigurþór Jónsson, Moldnúp, fæddist að Moldnúp undir Eyjafjöllum þann 26. apríl 1902 og lést 31. október 1969.

Einar fluttist til Vestmannaeyja og hóf formennsku á Úndínu árið 1930. Á þann bát fiskaði Einar mikið. Eftir það er hann formaður með Atlantis, Gullfoss og Garðar I.

Hann flutti til baka á Moldnúp og lifði til æviloka þar undir Eyjafjöllum.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.