Fögruvellir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. júní 2020 kl. 12:18 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júní 2020 kl. 12:18 eftir Vpj1985 (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Fögruvellir

Húsið Fögruvellir við Miðstræti 18 var byggt árið 1942 og bílskúr við það árið 1983.Það var áður skráð við Strandveg 39c. Lóðin var tómthúsalóð. Árið 2006 bjuggu Helgi Sævar Hreinsson og Jórunn Lilja Jónasdóttir í húsinu.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Fasteignamat ríkisins. www.fmr.is
  • Miðstræti. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.