Gæsluvöllurinn Miðstræti

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júlí 2006 kl. 10:22 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júlí 2006 kl. 10:22 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gæsluvöllurinn við Miðstræti er starfræktur af Vestmannaeyjabæ yfir sumarmánuðina.

Gæsluvöllurinn er ætlaður börnum á aldrinum 20 mánaða til 6 ára en þar geta þau leikið sér með öðrum börnum í öruggu umhverfi. Börnin borða nesti um miðjan daginn sem þau koma með sjálf. Daggjald á gæsluvöllinn árið 2006 er kr. 200 en hægt er að kaupa kort sem dugir í 10 skipti. Slíkt kort kostar 1.500 kr. Gæsluvöllurinn er ekki hugsaður sem dagvistunarúrræði eða staðgengill leikskóla.

Umsjónaraðili gæsluvallarins er Guðrún Helga Bjarnadóttir leikskólafulltrúi.



Heimildir