Sigurður Georgsson (skipstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. maí 2007 kl. 09:05 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. maí 2007 kl. 09:05 eftir Frosti (spjall | framlög) (lagaði tengil)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Georgsson fæddist í Vestmannaeyjum 3. mars 1941. Sigurður er sonur Georgs Skæringssonar og Sigurbáru Sigurðardóttur. Sigurður býr að Höfðavegi 9. Sigurður er giftur Fríðu Einarsdóttur og eiga þau 5 börn.

Sigurður Georgsson var aflakóngur Vestmannaeyja 1984-1986 og 1988 á Suðurey VE 500.