Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1999/ Breytingar á flotanum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. apríl 2019 kl. 15:30 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. apríl 2019 kl. 15:30 eftir Vpj1985 (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Torfi Haraldsson


Breytingar á flotanum


Kap VE 4, 714 tonn. Seld. -Ljósm.: Guðm. Sigfússon.
Skúli fógeti, 47 tonn. Seldur. -Ljósm.: Guðm. Sigfússon.
Sæfaxi VE 30, áður Glófaxi. 108 tonn. Skilað aftur til fyrri eiganda Bergvins Oddssonar. Kaupsamningi rift. -Ljósm.: Guðm. Sigfússon.
Emma VE 219 var lengd í Póllandi um 5,5 metra, ný vél sett í bátinn, lunningar hækkaðir og ýmislegt fleira lagfært.
Smáey VE var lengd um 3 metra á Seyðisfirði. Ný ljósavél var sett í hana og ýmsar aðrar smálagfæringar voru framkvæmdar. -Ljósm.: Guðm. Alfreðsson.