Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1995/ Úr leik og starfi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. apríl 2019 kl. 12:56 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. apríl 2019 kl. 12:56 eftir Vpj1985 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Úr leik og starfi


Myndirnar tók Magnús Ríkharðsson, skipstjóri á Drangavík.
Myndin af Hugin er tekin af Sigurgeir Jónassyni.

Björgvin Sigurjónsson, höfundur að Björgvinsbeltinu.
Góður afli tekinn inn á Drangavík VE 555.
Áhöfn Drangavíkur ásamt fleirum. Myndin tekin á sjómannadaginn 1994: T.f.v.: Stefán Friðriksson viðhaldsstjóri og sonur hans Guðni Davíð, Magnús Ríkharðsson og dóttir hans Helena Ósk, Tryggvi Rúnar Sigurðsson, Jón Högni Slefánsson, Hermann Þorvaldsson, Jónas Viðarsson, Jóhannes Guðmundsson, Halldór Haraldsson, Páll Grétarsson.
Skipshöfnin á Huginn Ve 55 loðnuvertíðina 1995. Fremri röð frá vinstri: Gylfi Guðmundsson, Halldór Stefánsson, Árni Óli Ólafsson. Aftari röð f. v. Grímur Magnússon, Ómar Haraldsson, Guðmundur H. Guðmundsson skipstjóri, Unnar Jónsson, Ómar Steinsson, Óskar Haraldsson, Gunnar Ó. Eiríksson, Viktor Guðnason, Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson, Gunnar Þór Friðríksson, Tómas Guðjónsson. Á myndina vantar Willum Andersen.