Arnarholt
![](/images/thumb/6/6b/Arnarholt1.jpg/300px-Arnarholt1.jpg)
Húsið Arnarholt stendur við Vestmannabraut 24. Upphaflegt heiti hússins var Stakkahlíð, eftir Stakkahlíð í Loðmundarfirði, en þegar Sigurður Sigurðsson, apótekari frá Arnarholti, keypti húsið nefndi hann það Arnarholt. Þar var Apótek rekið í marga áratugi en það lokaði í júlí 2006. Húsið var byggt árið 1905 af Guðjóni Þorvaldssyni.
![](/images/thumb/f/f7/Apotek.jpg/300px-Apotek.jpg)