Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Eyjaplast framleiðir hraðfiskibáta

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. febrúar 2019 kl. 13:46 eftir Valli (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. febrúar 2019 kl. 13:46 eftir Valli (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Eyjaplast framleiðir hraðfiskibáta



Fyrir skömmu stofnuðu tengdafeðgarnir Sigurður Óskarsson og Þóður Svansson fyrirtækið Eyjaplast og festu kaup á bátamótum þeim er skipaviðgerðir höfðu framleitt hraðfiskibáta. Framleiðsla þeirra hefur gengið vel og þá sérstaklega á stækkaðri útgáfu sem þeir hafa hannað og bjóða undir nafninu Faxi. Myndirnar sýna þá tengdafeðga við hönnun og framleiðslu.