Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Enginn friður til að hrista úr

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. febrúar 2019 kl. 14:21 eftir Valli (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. febrúar 2019 kl. 14:21 eftir Valli (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Enginn friður til að hrista úr



Þeir félagar á Gæfunni, Ólafur Guðjónsson og Þorvaldur Heiðarsson, hafa á haustin veitt síld til beitu og þá oftast hér skammt frá landi.

Efri myndin sýnir þá vera að draga bunkuð netin, en sú neðri þar sem þeir hafa fært sig inn á víkina til að vera í betra næði við að hrista úr. En þó þeir séu alveg uppi í landi virðist sem friður og næði sé vandíundið.