Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Tvö ný fiskvinnslufyrirtæki

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. febrúar 2019 kl. 14:09 eftir Valli (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. febrúar 2019 kl. 14:09 eftir Valli (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Söltunarstöðin Tinna.
Tvö ný fiskvinnslufyrirtæki


Frá því síðasta Sjómannadagsblað kom út hafa tvö ný fyrirtæki í fiskverkuninni hér í bæ verið stofnuð. Söltunarstöðin Tinna festi kaup á Völundarhúsinu svonefnda, og eru helstu eigendur Arthur Bogason, Hrafn Oddson og Ingi Steinn Ólafsson. Frostver var svo stofnað í haust sem leið og er það til húsa í svonefndri Emmuskemmu. Til þessa hafa þeir lagt höfuðáherslu á karfafrystingu og hrognasöltun. Helstu eigendur eru Ásmundur Friðriksson og Þorleifur Eggertsson.

Frostver.