Jón Hafliðason (Bergstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. ágúst 2006 kl. 08:31 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. ágúst 2006 kl. 08:31 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Hafliðason, Bergsstöðum, fæddist í Mýrdal þann 2. febrúar 1887 og lést 13. júlí 1972. Jón fór til Vestmannaeyja árið 1903 og var sjómaður á opnu skipunum þar til vélbátarnir komu. Þá kaupir hann bát með fleiri mönnum, var það Haukur. Formennsku byrjar Jón árið 1913 með Siggu. Eftir það var Jón meðal annars með Njál og Björg en þann bát missti Jón í suðaustan ofviðri árið 1924. Í kjölfarið hætti Jón formennsku.

Jón bjó í Reykjvík er hann lést, 85 ára gamall.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.