Árni Gíslason (Stakkagerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júní 2006 kl. 10:35 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júní 2006 kl. 10:35 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Árni Gíslason fæddist í Stakkagerði 2. mars 1889. Foreldrar hans voru Gísli Lárusson gullsmiður og Jóhanna Árnadóttir.