Kristján Einarsson (Hvanneyri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. júní 2006 kl. 11:52 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. júní 2006 kl. 11:52 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Kristján Einarsson, Hvanneyri, var fæddur að Ásólfsskála undir Eyjafjöllum 9. mars 1897 og lést 16. desember 1925. Um aldamótin 1900 fór hann til Vestmannaeyja og settist þar að. Hann varð fljótt formaður með opið skip en 1907 lét hann byggja mótorbát í samstarfi við fleiri menn. Var það báturinn Von og var Kristján formaður þar til hún sökk suður af Vestmannaeyjum 2. maí 1909. Eftir það hætti Kristján formennsku.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.