Illugi Hjörtþórsson
Illugi Hjörtþórsson, Bifröst og Búrfelli, fæddist á Eyrarbakka 26. ágúst 1886. Illugi fór ungur til Vestmannaeyja til að stunda sjómennsku, en formennsku hóf hann á Heklu árið 1912. Síðar er Illugi með marga báta og er formaður óslitið til 1930 en hann lést það sama ár.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.