Heiðarhóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 09:45 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 09:45 eftir Johanna (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Heiðarhóll

Húsið Heiðarhóll við Brekastíg 16 var byggt árið 1925.

Eigendur og íbúar

  • Sveinbjörn Einarsson trésmiður og Guðbjörg Ingvarsdóttir
  • Björn Sigurðsson og Jónína Ásbjörnsdóttir
  • Bjarghildur Pálsdóttir
  • Geir Haukur Sölvason, Hulda Alfreðsdóttir og dóttir þeirra Helga Svandís Geirsdóttir
  • Ingimar Ágúst Guðmarsson.

Heimildir

  • Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.