Sjómannadgsblað Vestmannaeyja 1978/ Verðlaunagetraun

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júní 2017 kl. 12:41 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júní 2017 kl. 12:41 eftir Mardis94 (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

VERÐLAUNAGETRAUN

Eins og í fyrra efnir Sjómannadagsblaðið að þessu sinni til auglýsendagetraunar. Verða veitt þrenn verðlaun þeim, sem hafa réttar ráðningar.
1. verðlaun kr. 30.000
2. verðlaun kr. 20.000
3. verðlaun kr. 10.000

Með hverju eintaki Sjómannadagsblaðsins 1978 fylgir seðill, sem senda ber útfylltan, eins og form hans segir til um, til Sjómannadagsráðs Vestmannaeyja, Básum - Pósthólf 500, Vestmannaeyjum.

Skilafrestur er ákveðinn til 1. júlí 1978. Þurfa lausnir að hafa borist fyrir þann tíma.