Þorsteinn Gíslason (Görðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. júní 2006 kl. 08:59 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. júní 2006 kl. 08:59 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Þorsteinn Gíslason, Görðum, fæddist á Eskifirði 5. maí 1901. Þorsteinn fluttist alfarið til Vestmannaeyja 1919 og það sama ár hóf hann sjómennsku hjá Eyjólfi Gíslasyni bróður sínum á Garðari I. Formennsku hóf Þorsteinn árið 1928 á Garðari II. Eftir það er Þorsteinn með Sjöfn I og Sjöfn II sem voru hans eigin bátar.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.