Hásteinsvegur 5

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2006 kl. 12:21 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2006 kl. 12:21 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið við Hásteinsveg 5 var byggt árið 1928.

Eigendur og íbúar

  • Oddsteinn Friðriksson og Þorgerður Hallgrímsdóttir (byggðu)
  • Jóhannes G. Brynjólfsson og Þórunn Alda Björnsdóttir ásamt börnum sínum Láru Höllu, Valgerði Birnu, Guðbjörgu Ástu og Jóhannesi Sævari. Hjá Jóhannesi og Þórunni leigðu meðal annars: Oddgeir Kristjánsson og Svava Guðjónsdóttir, Kristján Björnsson og Petronella Ársælsdóttir, Jana og Karl Jóhannsson, Ágúst Pétursson og Brynjólfur Guðlaugsson.
  • Hermann K Jónsson, Þorsteina Þorvaldsdóttir og Engilbert Þorvaldsson
  • Eiríkur Sigurjónsson
  • Rúnar Guðmundsson
  • Hallgrímur og Sigurveig Sveinsdóttir
  • Gísli Brynjólfsson
  • Guðmundur Björgvinsson
  • Páll Sveinsson og Harpa
  • Magnús Þórarinsson
  • Þorvaldur Þorvaldsson og Sigríður Þórisdóttir
  • Sigurbjörn Arnarson og Berglind Ragna Erlingsdóttir

Heimildir

  • Hásteinsvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.