Heiðarbrún

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. mars 2023 kl. 09:06 eftir Torunnj (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. mars 2023 kl. 09:06 eftir Torunnj (spjall | framlög) (Bætt við upplýsingum um þau sem byggðu)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Heiðarbrún við Vestmannabraut 59. Það var reist árið 1912 af Kristjáni Jónssyni, trésmið og Elínu Oddsdóttur frá Ormskoti í Fljótshlíð. Talað var um að verið væri að byggja "langt upp í heiði". Byggt var við húsið fjós og hlaða árið 1933 og svo var húsið stækkað 1940.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.