Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1972/ Aflakóngur Vestmannaeyja 1971

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júlí 2016 kl. 11:40 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júlí 2016 kl. 11:40 eftir Mardis94 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Gunnar Jónsson.



Þeir voru heiðraðir á Sjómannadaginn 1971. Frá Vinstri: Guðjón Valdason fyrrv. skipstjóri, Einar J. Gíslason fyrrv. hafnarstarfsmaður, Guðni Grímasson vélstjóri, Sigþór Sigurðsson sjómaður, Jón Vigfússon vélstjóri, Óli Jónsson sjómaður.
Lóðsinn frá borði. Hann er oft úfnari hjá lóðsinum. Jón Í. Sigurðsson hefur gengt hafnsögustarfi við Vestmannaeyjahöfn í aldarfjórðung, og aukið mjög bróður hafnarinnar, með öruggri leiðsögn sinni. - Jón lóðs varð sextugur 7. nóvember s.l. Í því tilefni senda sjómenn honum beztu árnaðaróskir og kveðjur með þökk fyrir góð störf. Jón Ísak er formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja og átti einna drýgstan þátt í því, að aðstoðarskipið Lóðsinn var keypt til Vestmannaeyja.